Eftirfylgnisskýrsla GRECO um aðgerðir Íslands í fimmtu úttekt samtakanna

Skýrsla (2011286)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
23.11.2020 14. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Á fund nefndarinnar mættu Oddur Þorri Viðarsson og Anna Rut Kristjánsdóttir frá forsætisráðuneytinu. Gerðu þau grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.