Prófun kjörbréfs

Frumkvæðismál (2011297)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
23.11.2020 15. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Prófun kjörbréfs
Á fundinum var prófað kjörbréf Sunnu Rósar Víðisdóttur, sem hlaut kosningu sem 3. varaþingmaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður við alþingiskosningarnar 28. október 2017. Ekki voru gerðar athugasemdir við kjörbréfið og viðstaddir nefndarmenn einhuga um að mæla með samþykkt þess.