Aðbúnaður og þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd í Reykjanesbæ

Frumkvæðismál (2012050)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
08.12.2020 25. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Aðbúnaður og þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd í Reykjanesbæ
Nefndin ræddi við Halldóru Fríðu Þorvaldsdóttur, Guðbrand Einarsson, Heru Ósk Einarsdóttur, Iðunni Ingólfsdóttur og Kjartan Má Kjartansson frá Reykjanesbæ. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Nefndin ræddi einnig við Ólöfu Maríu Vigfúsdóttur og Kristínu Maríu Gunnarsdóttur frá dómsmálaráðuneyti og Írisi Kristinsdóttur og Davíð Jón Kristjánsson frá Útlendingastofnun. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.