Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1242 frá 20. júní 2019 um að setja kröfur um mengunarvarnargetu vegna losunar koltvísýrings fyrir ný, þung ökutæki og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 595/2009 og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/956 og tilskipun ráðsins 96/53/EB

EES mál (2101028)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
02.06.2021 34. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1242 frá 20. júní 2019 um að setja kröfur um mengunarvarnargetu vegna losunar koltvísýrings fyrir ný, þung ökutæki og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 595/2009 og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 20
Nefndin lauk umfjöllun sinni um máið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.
28.05.2021 64. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1242 frá 20. júní 2019 um að setja kröfur um mengunarvarnargetu vegna losunar koltvísýrings fyrir ný, þung ökutæki og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 595/2009 og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 20
Afgreitt var álit um málið til utanríkismálanefndar.

Að álitinu standa Andrés Ingi Jónsson, Guðmundur Andri Thorsson, Hjálmar Bogi Hafliðason, Kolbeinn Óttarsson Proppé og Líneik Anna Sævarsdóttir.
27.04.2021 50. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1242 frá 20. júní 2019 um að setja kröfur um mengunarvarnargetu vegna losunar koltvísýrings fyrir ný, þung ökutæki og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 595/2009 og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 20
Á fund nefndarinnar mættu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneyti og Jónas Birgir Jónasson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti. Gestir gerðu grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.