Staða mála í Kína

Frumkvæðismál (2101040)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
20.04.2021 25. fundur utanríkismálanefndar Staða mála í Kína
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 7-9.

Á fund nefndarinnar kom Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ásamt María Mjöll Jónsdóttur og Bryndísi Kjartansdóttur frá utanríkisráðuneyti.

Ráðherra kynnti málin og svaraði spurningum nefndarmanna.
18.01.2021 15. fundur utanríkismálanefndar Staða mála í Kína
Á fund nefndarinnar komu Davíð Logi Sigurðsson, María Mjöll Jónsdóttir og Anna Hjartardóttir frá utanríkisráðuneyti.

Kveðið var á um trúnað á umfjölluninni í samræmi við 24. gr. þingskaparlaga.

Gestirnir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.