Málefni Íslandspósts ohf.

Frumkvæðismál (2101045)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Kristinn Már Reynisson Tölupóstur frá Kristni Má Reynissyni 21.01.2021
Íslandspóstur ohf Gjaldskrá fyrir alþjónustu skal vera sú sama um land allt 19.01.2021

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
28.01.2021 30. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Málefni Íslandspósts ohf.
kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættu Sigurður H. Helgason og Jón Gunnar Vilhelmsson frá Fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Gerðu þeir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

kl. 09:42
Nefndin ræddi málið.
21.01.2021 28. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Málefni Íslandspósts ohf.
Á fund nefndarinnar mættu Ólafur Stephensen frá Félagi atvinnurekenda og Hrólfur Andri Tómasson frá Dropp. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Guðbjörg Sigurðardóttir og Skúli Þór Gunnsteinsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
19.01.2021 27. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Málefni Íslandspósts ohf.
Á fund nefndarinnar mættu Bjarni Jónsson, Þórhildur Ólöf Helgadóttir, Auður Björk Guðmundsdóttir, Héðinn Gunnarsson, Kristinn Már Reynisson frá Íslandspósti og Andri Árnason lögmaður. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Andrés Magnússon og Benedikt S. Benediktsson frá SVÞ Samtökum verslunar og þjónustu, Reynir Árnason frá Póstdreifingu og Vigfús Páll Auðbertsson frá Auðbert og Vigfús Páll ehf. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Að lokum mættu á fund nefndarinnar Páll Gunnar Pálsson og Eva Ómarsdóttir frá Samkeppniseftirlitinu og Hrafnkell Gíslason, Björn Geirsson og Friðrik Pétursson frá Póst- og fjarskiptastofnun. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.