Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1024 frá 20. júní 2019 um opin gögn og endurnotkun upplýsinga frá hinu opinbera.

EES mál (2103047)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
10.03.2021 20. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1024 frá 20. júní 2019 um opin gögn og endurnotkun upplýsinga frá hinu opinbera.
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 3-5.

Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.