Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/1054 frá 15. júlí 2020 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 561/2006 að því er varðar lágmarkskröfur um daglegan og vikulegan hámarksaksturstíma, lágmarkvinnuhlé og daglegan og vikulegan hvíldartíma og reglugerð (ESB) nr. 165/2014 að því er varðar staðarákvörðun með aðstoð ökurita

EES mál (2103113)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
20.04.2021 25. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/1054 frá 15. júlí 2020 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 561/2006 að því er varðar lágmarkskröfur um daglegan og vikulegan hámarksaksturstíma, lágmarkvinnuhlé og daglegan og vikulegan hvíldartíma og reglugerð
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.
22.03.2021 22. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/1054 frá 15. júlí 2020 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 561/2006 að því er varðar lágmarkskröfur um daglegan og vikulegan hámarksaksturstíma, lágmarkvinnuhlé og daglegan og vikulegan hvíldartíma og reglugerð
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

Á fund nefndarinnar komu Erna S. Hallgrímsdóttir frá utanríkisráðuneyti og Jónas Birgir Jónasson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti.

Gestirnir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
15.03.2021 21. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/1054 frá 15. júlí 2020 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 561/2006 að því er varðar lágmarkskröfur um daglegan og vikulegan hámarksaksturstíma, lágmarkvinnuhlé og daglegan og vikulegan hvíldartíma og reglugerð
Nefndin hóf umfjöllun sína um málið.