Menntamálastofnun

Skýrsla (2103186)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
05.05.2021 54. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Menntamálastofnun
Á fund nefndarinnar mættu Páll Magnússon ráðuneytisstjóri, Óskar Þór Ármannsson skrifstofustjóri, Auður B. Árnadóttir skrifstofustjóri, Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Elísabet Pétursdóttir, Svava Þorsteinsdóttir og Helgi Freyr Kristinsson frá mennta- og menningarmálaráðuneyti, Arnór Guðmundsson forstjóri, Thelma Clausen Þórðardóttir, Katrín Friðriksdóttir, Kolfinna Jóhannesdóttir og Sveinbjörn E. Y. Gestsson frá Menntamálastofnun. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá ræddi nefndin málið.
20.04.2021 49. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Menntamálastofnun
Á fund nefndarinnar mættu Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi, Guðrún Jenný Jónsdóttir, Jóhannes Jónsson, Elísabet Stefánsdóttir og Gestur Páll Reynisson. Gestir kynntu skýrsluna og svöruðu spurningum nefndarmanna.