Sóttvarnahús - reglugerð heilbrigðisráðherra

Frumkvæðismál (2104001)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
14.04.2021 58. fundur velferðarnefndar Sóttvarnahús - reglugerð heilbrigðisráðherra
Nefndin fjallaði um málið.
12.04.2021 57. fundur velferðarnefndar Sóttvarnahús - reglugerð heilbrigðisráðherra
Nefndin fjallaði um málið.
08.04.2021 56. fundur velferðarnefndar Sóttvarnahús - reglugerð heilbrigðisráðherra
Nefndin fjallaði um málið.
06.04.2021 55. fundur velferðarnefndar Sóttvarnahús - reglugerð heilbrigðisráðherra
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og Ástu Valdimarsdóttur og Sigurð Kára Árnason frá heilbrigðisráðuneyti, Kára Hólmar Ragnarsson frá Háskóla Íslands, Ragnhildi Helgadóttur frá Háskólanum í Reykjavík, Berglindi Svavarsdóttur lögmann, Reimar Pétursson lögmann og Þórólf Guðnason sóttvarnalækni.