Greining á rekstrarkostnaði hjúkrunarheimila

Frumkvæðismál (2104149)
Fjárlaganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
04.05.2021 59. fundur fjárlaganefndar Til fundarins komu Ásta Valdimarsdóttir, Runólfur Birgir Leifsson, Linda Garðarsdóttir og Guðlaug Einarsdóttir frá heilbrigðisráðuneytinu. Þau kynntu skýrslu verkefnastjórnar sem heilbrigðisráðherra skipaði þann 20. júlí 2020 til að greina rekstrarkostnað hjúkrunarheimila. Síðan svöruðu þau spurningum nefndarmanna um efni skýrslunnar.