Aukastörf dómara

Frumkvæðismál (2105126)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
28.05.2021 76. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Aukastörf dómara
Nefndin fékk á sinn fund Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og Bryndísi Helgadóttur frá dómsmálaráðuneyti. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
27.05.2021 75. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Aukastörf dómara
Nefndin fékk á sinn fund Kjartan Bjarna Björgvinsson frá Dómarafélagi Íslands sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Nefndin fékk einnig á sinn fund Sigurð Tómas Magnússon og Ólöfu Finnsdóttur frá dómstólasýslunni. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá fékk nefndin á sinn fund Hjördísi Hákonardóttur frá nefnd um dómarastörf sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.