Fríverslun við Bretland

Frumkvæðismál (2106046)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
09.06.2021 36. fundur utanríkismálanefndar Fríverslun við Bretland
Á fund nefndarinnar komu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og Þórir Ibsen og Ögmundur Hrafn Magnússon frá utanríkisráðuneyti. Ráðherra fór yfir fríverslunarsamning við Bretland og svaraði spurningum nefndarmanna.