Frumvarp til laga um breytingu á lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka (listabókstafir og framlög til stjórnmálasamtaka)

Frumkvæðismál (2106135)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
30.06.2021 73. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Frumvarp til laga um breytingu á lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka (listabókstafir og framlög til stjórnmálasamtaka)
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ernu Sigríði Sigurðardóttur og Ásgerði Snævarr frá forsætisráðuneyti og Bryndísi Helgadóttur skrifstofustjóra og Hjördísi Stefánsdóttur frá dómsmálaráðuneyti.