Verklag nefndar um eftirlit með lögreglu

Frumkvæðismál (2108013)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
30.08.2021 77. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Verklag nefndar um eftirlit með lögreglu
Á fund nefndarinnar mættu Skúli Þór Gunnsteinsson, Kristín Edwald, Þorbjörg Inga Jónsdóttir og Margrét Lilja Hjaltadóttir frá nefnd um eftirlit með lögreglu. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
30.08.2021 76. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Verklag nefndar um eftirlit með lögreglu
Á fund nefndarinnar mættu Stefán Örn Arnarson frá Landssambandi lögreglumanna og Helgi Valberg Jensson frá Ríkislögreglustjóra. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Á fund nefndarinnar mættu einnig Helga Sigríður Þórhallsdóttir og Vigdís Eva Líndal frá Persónuvernd. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Að lokum mættu á fund nefndarinnar Skúli Þór Gunnsteinsson, Kristín Edwald, Þorbjörg Inga Jónsdóttir og Margrét Lilja Hjaltadóttir frá nefnd um eftirlit með lögreglu. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.
10.08.2021 74. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Verklag nefndar um eftirlit með lögreglu