Hæfi nefndarmanna

(2110082)
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
13.10.2021 6. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Hæfi nefndarmanna
Nefndin ræddi um hæfi nefndarmanna til að sinna þeim störfum sem nefndinni er ætlað annars vegar út frá almennum reglum um hæfi þingmanna, sem leiða má af stjórnarskrá, þingsköpum og siðareglum alþingismanna, og hins vegar út frá sérstöku hæfi hvers og eins nefndarmanns. Formaður áréttaði að hver og einn nefndarmaður ígrundaði hæfi sitt og mæti hvort ástæður kynnu að leiða til þess að það yrði dregið í efa.