Kynning á embætti ríkisendurskoðanda

Frumkvæðismál (2112234)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
13.12.2021 3. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Kynning á embætti ríkisendurskoðanda
Nefndin fékk á sinn fund Skúla Eggert Þórðarson ríkisendurskoðanda, Jarþrúði Hönnu Jóhannsdóttur og Jóhannes Jónsson sem kynntu m.a. hlutverk Ríkisendurskoðunar, stöðu stjórnsýsluúttekta og annarra mála hjá embættinu.