Stofnanir ríkisins, fjöldi, stærð og stærðarhagkvæmni. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.

Skýrsla (2112292)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
25.05.2022 44. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Stofnanir ríkisins, fjöldi, stærð og stærðarhagkvæmni. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Að áliti meiri hlutans standa Þórunn Sveinbjarnardóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Sigmar Guðmundsson, Ásthildur Lóa Þórðsdóttir, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Hildur Sverrisdóttir og Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir.
04.04.2022 33. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Stofnanir ríkisins, fjöldi, stærð og stærðarhagkvæmni. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.
Nefndin fjallaði um málið.
21.02.2022 16. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Stofnanir ríkisins, fjöldi, stærð og stærðarhagkvæmni. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Björgvin Helgason, starfandi ríkisendurskoðanda, Jarþrúði H. Jóhannsdóttur, Elísabetu Stefánsdóttur, Magnús Lyngdal Magnússon og Gest Pál Reynisson frá Ríkisendurskoðun.