Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1257 frá 21. apríl 2021 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2017/2358 og (ESB) 2017/2359 að því er varðar samþættingu sjálfbærniþátta, áhættu og forgangs við eftirlit með afurðum og kröfum um stjórnunarhætti fyrir vátryggingafélög og dreifingaraðila vátrygginga og við reglur um viðskiptahætti og fjárfestingarráðgjöf fyrir vátryggingatengdar fjárfestingarafurðir.

EES mál (2112300)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
17.01.2022 5. fundur utanríkismálanefndar Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1257 frá 21. apríl 2021 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2017/2358 og (ESB) 2017/2359 að því er varðar samþættingu sjálfbærniþátta, áhættu og forgangs við eftirlit með afurðum og kröfum um stj
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 4.-7.

Nefndin lauk umfjöllun um málin í samræmi við 5. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.