Umhverfismat vegna fiskeldis. Áminning Eftirlitsstofnunar EFTA

Frumkvæðismál (2201136)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
25.01.2022 8. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Umhverfismat vegna fiskeldis. Áminning Eftirlitsstofnunar EFTA
Á fund nefndarinnar mætti Auður Önnu Magnúsdóttir frá Landvernd.

Þá mættu Steinunn Fjóla Sigurðardóttir og Magnús Dige Baldursson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og Kolbeinn Árnason og Ásta Einarsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.