Kynning - Staða íslenskrar ferðaþjónustu í árslok 2021

Frumkvæðismál (2201159)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
25.01.2022 2. fundur atvinnuveganefndar Kynning - Staða íslenskrar ferðaþjónustu í árslok 2021
Nefndin fékk á sinn fund Skarphéðin Berg Steinarson frá Ferðamálastofu og Benedikt Magnússon frá KPMG ehf. Gestir kynntu málið og svöruðu í framhaldi spurningum nefndarmanna.