Samskipti forsætisráðherra og Íslenskrar erfðagreiningar ehf. í tengslum við skimanir fyrirtækisins fyrir SARS-CoV-2- veirunni og mótefnum við henni sem fram fóru árið 2020

Frumkvæðismál (2201176)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
09.02.2022 15. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Samskipti forsætisráðherra og Íslenskrar erfðagreiningar ehf. í tengslum við skimanir fyrirtækisins fyrir SARS-CoV-2- veirunni og mótefnum við henni sem fram fóru árið 2020
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, Ásgerði Snævarr og Sigurð Örn Guðleifsson frá forsætisráðuneyti.

Fleira var ekki gert.