Fundur sameiginlegu EES- nefndarinnar 4. febrúar 2022

EES mál (2201230)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
31.01.2022 7. fundur utanríkismálanefndar Fundur sameiginlegu EES- nefndarinnar 4. febrúar 2022
Gestir fundarins voru Iðunn Guðjónsdóttir frá atvinnuveg- og nýsköpunarráðuneyti, María Sæm Bjarkardóttir frá heilbrigðisráðuneyti og Ingólfur Friðriksson og Erna S. Hallgrímsdóttir frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir kynntu þær gerðir sem taka á upp í EES-samninginn á fundi sameiginlegu ESS- nefndarinnar sem haldinn verður 4. febrúar.