Landhelgisgæsla Íslands, úttekt á verkefnum og fjárreiðum. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.

Skýrsla (2202132)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
23.03.2022 30. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Landhelgisgæsla Íslands, úttekt á verkefnum og fjárreiðum. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Að áliti nefndarinnar standa allir viðstaddir nefndarmenn. Halla Signý Kristjánsdóttir var fjarverandi við afgreiðslu málsins en skrifar undir álitið með heimild í 4. mgr. 28. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.
21.03.2022 27. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Landhelgisgæsla Íslands, úttekt á verkefnum og fjárreiðum. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.
Nefndin fjallaði um málið.
09.03.2022 21. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Landhelgisgæsla Íslands, úttekt á verkefnum og fjárreiðum. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Rögnu Bjarnadóttur skrifstofustjóra, Pétur Fenger skrifstofustjóra og Hinriku Söndru Ingimundardóttur frá dómsmálaráðuneyti.
02.03.2022 19. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Landhelgisgæsla Íslands, úttekt á verkefnum og fjárreiðum. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Georg Kr. Lárusson forstjóra, Auðunn F. Kristinsson, Ásgrím L. Ásgrímsson, Ásgeir Erlendsson, Fríðu Aðalgeirsdóttur, Guðríði M. Kristjánsdóttur, Ólöfu Birnu Ólafsdóttur og Svanhildi Sverrisdóttur frá Landhelgisgæslu Íslands.
23.02.2022 17. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Landhelgisgæsla Íslands, úttekt á verkefnum og fjárreiðum. Skýrsla Ríkisendurskoðunar.
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Björgvin Helgason, starfandi ríkisendurskoðanda, Jarþrúði H. Jóhannsdóttur, Jakob G. Rúnarsson og Harald Guðmundsson frá Ríkisendurskoðun.