Skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands fyrir síðari hluta árs 2021

Skýrsla (2202229)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
03.03.2022 27. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands fyrir síðari hluta árs 2021
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra og Rannveigu Sigurðardóttur varaseðlabankastjóra peningastefnu.

Fleira var ekki gert.