Álit umboðsmanns Alþingis um tímabundna setningu ráðuneytisstjóra

Frumkvæðismál (2203058)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.03.2022 25. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns Alþingis um tímabundna setningu ráðuneytisstjóra
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Skúla Magnússon, umboðsmann Alþingis, og Önnu Rut Kristjánsdóttur frá embætti umboðsmanns Alþingis.
07.03.2022 20. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Álit umboðsmanns Alþingis um tímabundna setningu ráðuneytisstjóra
Nefndin fjallaði um málið.

Nefndin samþykkti að óska eftir minnisblaði um verklag við breytingar á skipulagi Stjórnarráðs Íslands, skv. 1. mgr. 24. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis, sbr. 51. gr. þingskapa.