Starfsmannamál ríkisins

Frumkvæðismál (2203067)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
09.03.2022 21. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Starfsmannamál ríkisins
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jökul Heiðdal Úlfsson skrifstofustjóra og Gunnar Björnsson frá kjara- og mannauðssýslu ríkisins.