Framkvæmd við veitingu ríkisborgararéttar

Frumkvæðismál (2203124)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
28.02.2023 39. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Framkvæmd við veitingu ríkisborgararéttar
Nefndin fjallaði um málið. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir bar upp tillögu, með vísan til 51. gr. þingskapa, um að óska eftir að Persónuvernd taki saman upplýsingar fyrir nefndina um lagagrundvöll miðlunar persónuupplýsinga við veitingu ríkisborgararéttar með lögum, sbr. 2. mgr. 6. gr. laga um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100/1952. Var tillagan samþykkt.
15.03.2022 20. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Framkvæmd við veitingu ríkisborgararéttar
Nefndin fjallaði um málið.