Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi

Önnur mál nefndarfundar (2203148)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
18.03.2024 42. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Nefndin kannaði tilkynningu landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Rafns Helgasonar sem hlaut kosningu sem 4. varaþingmaður Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi, í alþingiskosningunum 25. september 2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Rafns Helgasonar.
11.03.2024 39. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Nefndin kannaði tilkynningu landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Hákonar Hermannssonar sem hlaut kosningu sem 5. varaþingmaður Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi, í alþingiskosningunum 25. september 2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Hákonar Hermannssonar.
04.03.2024 37. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Nefndin kannaði tilkynningu landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Katrínar Sigríðar J. Steingrímsdóttur sem hlaut kosningu sem 2. varaþingmaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin var gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga, nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Katrínar Sigríðar J. Steingrímsdóttur.
05.02.2024 31. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Nefndin kannaði tilkynningu landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Inger Erlu Thomsen, sem hlaut kosningu sem 3. varaþingmaður Samfylkingarinnar - jafnaðarmannaflokks Íslands í Suðurkjördæmi, og Guðrúnar Sigríðar Ágústsdóttur, sem hlaut kosningu sem 3. varaþingmann Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi, í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin var gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga, nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Inger Erlu Thomsen og Guðrúnar Sigríðar Ágústsdóttur.
04.12.2023 21. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Nefndin kannaði tilkynningu landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Gretu Óskar Óskarsdóttur, sem hlaut kosningu sem 3. varaþingmaður á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin var gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga, nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Gretu Óskar Óskarsdóttur.
20.11.2023 16. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Nefndin kannaði tilkynningu landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Rögnu Sigurðardóttur, sem hlaut kosningu sem 3. varaþingmaður á lista Samfylkingarinnar - jafnaðarmannaflokks Íslands í Reykjavíkurkjördæmi norður í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin var gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga, nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Rögnu Sigurðardóttur.
18.09.2023 1. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Nefndin kannaði tilkynningu landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Elvu Daggar Sigurðardóttur, sem hlaut kosningu sem 3. varaþingmaður á lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin var gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga, nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Elvu Daggar Sigurðardóttur.
08.05.2023 57. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Nefndin kannaði tilkynningu landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Vilborgar Kristínar Oddsdóttur, sem hlaut kosningu sem 3. varaþingmaður á lista Samfylkingarinnar í Reykjarvíkurkjördæmi suður í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin var gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga, nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Vilborgar Kristínar Oddsdóttur.
17.04.2023 51. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Nefndin kannaði tilkynningu landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Ástrósar Rutar Sigurðardóttur, sem hlaut kosningu sem 3. varaþingmanns á lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin var gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Ástrósar Rutar Sigurðardóttur.
30.03.2023 50. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Nefndin kannaði tilkynningu landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Ragnhildar Öldu Maríu Vilhjálmsdóttur, sem hlaut kosningu sem 4. varaþingmaður á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin var gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Ragnhildar Öldu Maríu Vilhjálmsdóttur.
13.03.2023 43. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Nefndin kannaði tilkynningu landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Sigurjóns Þórðarsonar, sem hlaut kosningu sem 5. varaþingmaður Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin var gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Sigurjóns Þórðarsonar.
20.02.2023 36. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Á fundinum var könnuð tilkynning landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Viðars Eggertssonar, sem hlaut kosningu sem 3. varaþingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin er gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Viðars Eggertssonar.
06.02.2023 34. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Nefndin kannaði tilkynningu landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Hermanns Jónssonar Bragasonar, sem hlaut kosningu sem 2. varaþingmaður Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi, í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin var gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Hermanns Jónssonar Bragasonar.
05.12.2022 25. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Á fundinum var könnuð tilkynning landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Andrésar Skúlasonar, sem hlaut kosningu sem 3. varaþingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi norður í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin er gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Andrésar Skúlasonar.
14.11.2022 12. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Á fundinum var kannaðar tilkynningar landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Eydísar Ásbjörnsdóttur, sem hlaut kosningu sem 2. varaþingmaður Samfylkingarinnar - jafnaðarmannaflokks Íslands í Norðausturkjördæmi, og Högna Elfars Gylfasonar, sem hlaut kosningu sem 4. varaþingmaður Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi, í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningarnar eru gefnar út í samræmi við 113. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynningarnar og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Eydísar Ásbjörnsdóttur og Högna Elfars Gylfasonar.
17.10.2022 6. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Á fundinum var könnuð tilkynning landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Ingu Bjarkar Margrétar Bjarnadóttur, sem hlaut kosningu sem 2. varaþingmaður Samfylkingarinnar - jafnaðarmannaflokks Íslands í Suðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin er gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Ingu Bjarkar Margrétar Bjarnadóttur.
10.10.2022 4. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Á fundinum var könnuð tilkynning landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur, sem hlaut kosningu sem 3. varaþingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin er gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Jönu Salóme Ingibjargar Jósepsdóttur.
08.06.2022 49. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Á fundinum var könnuð tilkynning landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Svanbergs Hreinssonar sem 3. varaþingmanns Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Tilkynningin er gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Ekki var gerð athugasemd við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Svanbergs Hreinssonar.
07.06.2022 48. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Á fundinum voru kannaðar tilkynningar landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Guðnýjar Birnu Guðmundsdóttur sem 2. varaþingmanns Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi og Ólafs Þórs Gunnarssonar sem 2. varaþingmanns Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs í Suðvesturkjördæmi. Tilkynningarnar eru gefnar út í samræmi við 113. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynningarnar og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Guðnýjar Birnu Guðmundsdóttur og Ólafs Þórs Gunnarssonar.
23.05.2022 43. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Á fundinum var könnuð tilkynning landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Söru Elísu Þórðardóttur, sem hlaut kosningu sem 3. varaþingmaður á lista Pírata í Reykjarvíkurkjördæmi suður í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin er gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Söru Elísu Þórðardóttur.
22.03.2022 29. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Á fundinum var könnuð tilkynning landskjörstjórnar um kosningu og
kjörgengi Helgu Þórðardóttur, sem hlaut kosningu sem 2.
varaþingmaður á lista Flokks fólksins í Reykjarvíkurkjördæmi suður í
alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin er gefin út í
samræmi við 113. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Ekki voru gerðar
athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla
með staðfestingu kosningar Helgu Þórðardóttur.
21.03.2022 28. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Á fundinum var könnuð tilkynning landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Þorgríms Sigmundssonar, sem hlaut kosningu sem 2. varaþingmaður Miðflokksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin er gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Þorgríms Sigmundssonar.
21.03.2022 27. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Á fundinum var könnuð tilkynning landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Dagbjarts Gunnars Lúðvíkssonar sem hlaut kosningu sem 3. varaþingmaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynning er gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Dagbjarts Gunnars Lúðvíkssonar.
14.03.2022 23. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Könnun á kosningu varaþingmanns og kjörgengi
Á fundinum var könnuð tilkynning landskjörstjórnar um kosningu og kjörgengi Ágústu Ágústsdóttur, sem hlaut kosningu sem 3. varaþingmaður Miðflokksins í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningunum 25. september 2021. Tilkynningin er gefin út í samræmi við 113. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Ekki voru gerðar athugasemdir við tilkynninguna og var nefndin einhuga um að mæla með staðfestingu kosningar Ágústu Ágústsdóttur.

Fleira var ekki gert.