Kosningalög

Frumkvæðismál (2203172)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
06.04.2022 34. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Kosningalög
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bryndísi Helgadóttur skrifstofustjóra og Hjördísi Stefánsdóttur frá dómsmálaráðuneyti, Ástríði Jóhannesdóttur frá landskjörstjórn og Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
17.03.2022 26. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Kosningalög
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ástríði Jóhannesdóttir framkvæmdastjóra landskjörstjórnar.