Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2402 um almennan ramma fyrir verðbréfun og gerð sértæks ramma fyrir einfalda, gagnsæja og staðlaða verðbréfun, og um breytingu á tilskipunum 2009/65/EB, 2009/138/EB og 2011/61/ESB og reglugerðum (EB) nr. 1060/2009 og (ESB) nr. 648/2012

EES mál (2203185)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
01.06.2022 26. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2402 um almennan ramma fyrir verðbréfun og gerð sértæks ramma fyrir einfalda, gagnsæja og staðlaða verðbréfun, og um breytingu á tilskipunum 2009/65/EB, 2009/138/EB og 2011/61/ESB og reglugerðum (EB) nr. 1060
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 3-4.

Formaður kynnti álit efnahags- og viðskiptanefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 5. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málin og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.
17.05.2022 43. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2402 um almennan ramma fyrir verðbréfun og gerð sértæks ramma fyrir einfalda, gagnsæja og staðlaða verðbréfun, og um breytingu á tilskipunum 2009/65/EB, 2009/138/EB og 2011/61/ESB og reglugerðum (EB) nr. 1060
Nefndin samþykkti að afgreiða álit um málið til utanríkismálanefndar.
31.03.2022 36. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2402 um almennan ramma fyrir verðbréfun og gerð sértæks ramma fyrir einfalda, gagnsæja og staðlaða verðbréfun, og um breytingu á tilskipunum 2009/65/EB, 2009/138/EB og 2011/61/ESB og reglugerðum (EB) nr. 1060
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ernu S. Hallgrímsdóttur frá utanríkisráðuneyti og Benedikt Hallgrímsson frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.