Olíuslysið á Suðureyri

Frumkvæðismál (2203326)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Umhverfisstofnun 29.03.2022

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
17.05.2022 33. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Olíuslysið á Suðureyri
Í samræmi við 2. málsl. 2. mgr. 35. gr. starfsreglna samþykkti nefndin að birta minnisblað Umhverfisstofnunar um málið á vef.
01.04.2022 28. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Olíuslysið á Suðureyri
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Birgi Gunnarsson, Axel Rodriguez Överby, Guðmund M. Kristjánsson og Sigurð Arnar Jónsson frá Ísafjarðarbæ og Anton Helgason frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða.

Þá mættu á fund nefndarinnar Sigríður Kristinsdóttir og Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir frá Umhverfisstofnun á fund nefndarinnar.