Skýrsla umboðsmanns Alþingis vegna eftirlitsheimsóknar á grundvelli OPCAT-eftirlitsins á bráðageðdeild 32C við Hringbraut dagana 29. og 30. september 2021

Skýrsla (2203375)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
23.05.2022 43. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis vegna eftirlitsheimsóknar á grundvelli OPCAT-eftirlitsins á bráðageðdeild 32C við Hringbraut dagana 29. og 30. september 2021
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Runólf Pálsson forstjóra og Nönnu Briem frá Landspítalanum og Ragnheiði Halldórsdóttur, Helga Garðar Garðarsson og Bernard Gerritsma frá Sjúkrahúsinu á Akureyri.
20.05.2022 42. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis vegna eftirlitsheimsóknar á grundvelli OPCAT-eftirlitsins á bráðageðdeild 32C við Hringbraut dagana 29. og 30. september 2021
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Rósu Dögg Flosadóttur og Fanneyju Óskarsdóttur frá dómsmálaráðuneyti og Guðlaugu Einarsdóttur og Sigurð Kára Árnason frá heilbrigðisráðuneyti.
18.05.2022 41. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis vegna eftirlitsheimsóknar á grundvelli OPCAT-eftirlitsins á bráðageðdeild 32C við Hringbraut dagana 29. og 30. september 2021
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Skúla Magnússon, umboðsmann Alþingis, og Önnu Rut Kristjánsdóttur frá embætti umboðsmanns Alþingis.