Sala ríkisins á hlutum í Íslandsbanka

Frumkvæðismál (2204099)
Fjárlaganefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Bankasýsla ríkisins 27.04.2022
LOGOS 27.04.2022
Seðlabanki Íslands 25.04.2022
Seðlabanki Íslands Svarbréf vegna beiðni fjárlaganefndar 25.04.2022
Björn Leví Gunnarsson Álit um sölu Íslandsbanka 11.03.2022
Jón Magnússon Umsögn fjárlaganefndar - sala á Íslandsbanka 04.03.2022
Samkeppniseftirlitið 03.03.2022
Seðlabanki Íslands 03.03.2022
Bankasýsla ríkisins Kynning fyrir efnahags og viðskiptanefnd vegna sölumeðferðar lokaeintak 23.02.2022
Fjármála- og efnahagsráðuneytið Framhald sölu á hlutabréfum ríkisins í Íslandsbanka 23.02.2022
Kauphöll Íslands hf. 22.02.2022
Bankasýsla ríkisins Kynning fyrir fjárlaganefnd vegna sölumeðferðar lokaeintak 20.02.2022
Fjármála- og efnahagsráðuneytið Framhald sölu á hlutabréfum ríkisins í Íslandsbanka 18.02.2022
Bankasýsla ríkisins Minnisblað til ráðherra með tillögu LOKAEINTAK - Bankasýsla ríkisins 10.02.2022
Bankasýsla ríkisins Tillaga til ráðherra undirritað - Bankaskýrsla ríkisins 10.02.2022
Fjármála- og efnahagsráðuneytið Bref til þingnefnda - sala á frekari hlutum í Íslandsbanka 10.02.2022
Fjármála- og efnahagsráðuneytið Frekari sala Íslandsbanki - greinargerð 10.02.2022

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
29.04.2022 44. fundur fjárlaganefndar Sala ríkisins á hlutum í Íslandsbanka
Til fundarins sem var opinn fjölmiðlum kom Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. Með honum voru Sigurður H. Helgason og Haraldur Steinþórsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Ráðherra svaraði spurningum nefndarmanna um sölu á hluta af hlutabréfum ríkissjóðs í Íslandsbanka hf.
27.04.2022 43. fundur fjárlaganefndar Sala ríkisins á hlutum í Íslandsbanka
Til fundarins komu Lárus L. Blöndal og Jón Gunnar Jónsson. Þeir svöruðu spurningum nefndarmanna á opnum fundi um sölu á hluta af hlutabréfum ríkissjóðs í Íslandsbanka hf.