Hollustuhættir og mengunarvarnir (Geymsla koldíoxíðs)

Önnur mál nefndarfundar (2205082)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið Frumvarpsdrög 20.05.2022

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
20.05.2022 35. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Hollustuhættir og mengunarvarnir (Geymsla koldíoxíðs)
Tillaga formanns um að leggja fram frumvarp til laga varðandi geymslu koldíoxíðs var samþykkt af meiri hluta nefndarinnar (VilÁ, BjarnJ, HSK, IOI, OPJ). Andrés Ingi Jónsson greiddi atkvæði gegn tillögunni og Þórunn Sveinbjarnardóttir sat hjá.

Njáll Trausti Friðbertsson stendur einnig að málinu en var fjarverandi við afgreiðslu þess.
Jakob Frímann Magnússon, áheyrnafulltrúi í nefndinni, lýsti sig samþykkan framlagningu málsins.
19.05.2022 34. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Hollustuhættir og mengunarvarnir (geymsla koldíoxíðs)
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Helgu Jónsdóttur og Ásu Ögmundsdóttur frá umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytinu.