Ný og uppbrotskennd tækni (EDT)

Frumkvæðismál (2205100)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
23.05.2022 25. fundur utanríkismálanefndar Ný og uppbrotskennd tækni (EDT)
Á fund nefndarinnar komu Hildur Hjördísar Sigurðardóttir og Jóna Sólveig Elínardóttir frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.