Framkvæmd sveitarstjórnakosninga 2022

Frumkvæðismál (2205148)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
30.05.2022 46. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Framkvæmd sveitarstjórnakosninga 2022
Framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar mætti á fund nefndarinnar og fór yfir framkvæmd sveitastjórnarkosninga 2022. Þá fór hún yfir atriði sem þarfnast úrbóta og svaraði spurningum nefndarmanna.