Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 10. júní 2022

EES mál (2205152)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
01.06.2022 26. fundur utanríkismálanefndar Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 10. júní 2022
Á fund nefndarinnar komu Ingólfur Friðriksson frá utanríkisráðuneyti, Vera Sveinbjörnsdóttir frá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti og Kjartan Ingvarsson frá umhverfis-, orku- og lofslagsráðuneyti. Gestirnir kynntu þær gerðir sem til stendur að taka upp í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 10. júní nk. og svöruðu spurningum nefndarmanna.