Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Landeyjarhöfn - Framkvæmda- og rekstrarkostnaður - Stjórnsýsluúttekt. Skýrsla til Alþingis

(2205156)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
10.10.2022 4. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Landeyjarhöfn - Framkvæmda- og rekstrarkostnaður - Stjórnsýsluúttekt. Skýrsla til Alþingis
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Að áliti nefndarinnar standa allir viðstaddir nefndarmenn.
28.09.2022 3. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Landeyjarhöfn - Framkvæmda- og rekstrarkostnaður - Stjórnsýsluúttekt. Skýrsla til Alþingis
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar.
21.09.2022 2. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Landeyjarhöfn - Framkvæmda- og rekstrarkostnaður - Stjórnsýsluúttekt. Skýrsla til Alþingis
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ólaf Kr. Hjörleifsson skrifstofustjóra, Ingilín Kristmannsdóttur skrifstofustjóra og Árna Frey Stefánsson frá innviðaráðuneyti og Bergþóru Þorkelsdóttur forstjóra og Fannar Gíslason frá Vegagerðinni.

Tillaga um að Halla Signý Kristjánsdóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.
10.06.2022 Fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Landeyjarhöfn - Framkvæmda- og rekstrarkostnaður - Stjórnsýsluúttekt. Skýrsla til Alþingis