Eftirlit með áætlun vegaframkvæmda 2022

Önnur mál nefndarfundar (2206046)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Vegagerðin 07.06.2022

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
23.08.2022 50. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Eftirlit með áætlun vegaframkvæmda 2022
Nefndin ræddi málið.
28.06.2022 49. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Eftirlit með áætlun vegaframkvæmda 2022
Nefndin ræddi málið og samþykkti, með vísan til 2. málsl. 2. mgr. 35. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis, að birta minnisblað Vegagerðarinnar, dags. 9. júní 2022.

Jafnframt samþykkti nefndin, með vísan til 51. gr. þingskapa, að óska eftir framkvæmdaáætlun Vegagerðarinnar og frekari upplýsingum um stöðu framkvæmda á árinu 2022.
24.05.2022 36. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Eftirlit með áætlun vegaframkvæmda 2022
Nefndin samþykkti með vísan til 1. mgr. 51. gr. þingskapa nefndin svo að óska eftir minnisblaði frá Vegagerðina um hvort áætlunin hefði staðist.