Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995 (Römpum upp Ísland)

Önnur mál nefndarfundar (2206064)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
10.06.2022 44. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995 (Römpum upp Ísland)
Tillaga formanns um að leggja fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum (VilÁ, AIJ, HSK, HVH, IÓI, NTF, OPJ og ÞorbG). Bjarni Jónsson stendur einnig að málinu en var fjarverandi afgreiðslu þess.

Jakob Frímann Magnússon, áheyrnarfulltrúi í nefndinni, lýsti sig samþykkan framlagningu frumvarpsins.
09.06.2022 43. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995 (Römpum upp Ísland)
Formaður gerði grein fyrir beiðni innviðaráðuneytisins um að nefnd flytti frumvarp til breytinga á lögum um tekjustofna sveitarfélaga í tengslum við verkefnið Römpum upp Ísland.

Nefndin ræddi málið.