Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1020 frá 20. júní 2019 um markaðseftirlit og samræmi vara við kröfur og um breytingu á tilskipun 2004/42/EB og reglugerðum (EB) nr. 765/2008 og (ESB) nr. 305/2011

EES mál (2207001)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
26.10.2022 5. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1020 frá 20. júní 2019 um markaðseftirlit og samræmi vara við kröfur og um breytingu á tilskipun 2004/42/EB og reglugerðum (EB) nr. 765/2008 og (ESB) nr. 305/2011
Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.
20.10.2022 9. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1020 frá 20. júní 2019 um markaðseftirlit og samræmi vara við kröfur og um breytingu á tilskipun 2004/42/EB og reglugerðum (EB) nr. 765/2008 og (ESB) nr. 305/2011
Nefndin samþykkti að afgreiða álit um málið til utanríkismálanefndar.
11.10.2022 6. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1020 frá 20. júní 2019 um markaðseftirlit og samræmi vara við kröfur og um breytingu á tilskipun 2004/42/EB og reglugerðum (EB) nr. 765/2008 og (ESB) nr. 305/2011
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ernu Sigríði Hallgrímsdóttur frá utanríkisráðuneyti og Gunnlaug Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.