Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/805 frá 16. febrúar 2022 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1011 með því að tilgreina gjöld sem eiga við um eftirlit Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunarinnar með tilteknum stjórnendum viðmiðana

EES mál (2207002)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
26.10.2022 5. fundur utanríkismálanefndar Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/805 frá 16. febrúar 2022 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1011 með því að tilgreina gjöld sem eiga við um eftirlit Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunarinnar með til
Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.
20.10.2022 9. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/805 frá 16. febrúar 2022 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1011 með því að tilgreina gjöld sem eiga við um eftirlit Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunarinnar með til
Nefndin samþykkti að afgreiða álit um málið til utanríkismálanefndar.
11.10.2022 6. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/805 frá 16. febrúar 2022 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1011 með því að tilgreina gjöld sem eiga við um eftirlit Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunarinnar með til
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ernu Sigríði Hallgrímsdóttur frá utanríkisráðuneyti og Daða Ólafsson frá menningar- og viðskiptaráðuneyti.