Ráðstöfun plastúrgangs

Frumkvæðismál (2207018)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Ása Hauksdóttir 220203 Minnisblað Ferð til Paryd 27.01.2022 08.08.2022
Ása Hauksdóttir 220629 Staða mála plast í Paryd 08.08.2022
Ása Hauksdóttir 220808 Umhverfis og samgöngunefnd svar við upplýsingabeiðni 17.07.2022 08.08.2022

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
23.08.2022 50. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Ráðstöfun plastúrgangs
Nefndin ræddi málið og samþykkti með vísan til 2. málsl. 2. mgr. 35. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis að birta minnisblað Úrvinnslusjóðs, dags. 8. ágúst 2022.
28.06.2022 49. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Ráðstöfun plastúrgangs
Nefndin samþykkti með vísan til 51. gr. þingskapa að óska eftir upplýsingum frá Úrvinnslusjóði um hvernig plastúrgangsmálum er háttað í dag.