Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/2261 frá 15. desember 2021 um breytingar á tilskipun 2009/65/EB um notkun rekstrarfélaga verðbréfasjóða á lykilupplýsingaskjölum

EES mál (2209151)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
19.09.2022 1. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/2261 frá 15. desember 2021 um breytingar á tilskipun 2009/65/EB um notkun rekstrarfélaga verðbréfasjóða á lykilupplýsingaskjölum
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.