Aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði

Önnur mál nefndarfundar (2209224)
Velferðarnefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Starfshópur um umbætur á húsnæðismarkaði Starfshópur um umbætur á húsnæðismarkaði - skýrsla 15.09.2022

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
19.09.2022 1. fundur velferðarnefndar Aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði
Á fund nefndarinnar mættu Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og formaður starfshóps um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði, Hermann Jónasson, forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og Ingveldur Sæmundsdóttir aðstoðarmaður innviðaráðherra. Þau kynntu niðurstöðu skýrslu starfshópsins frá maí 2022 og svöruðu spurningum nefndarmanna.