Aðildarríkjaþing loftlagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP 27

Frumkvæðismál (2211228)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
29.11.2022 21. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Aðildarríkjaþing loftlagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP 27
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Tinnu Hallgrímsdóttur frá Ungum umhverfissinnum, Auði Önnu Magnúsdóttur frá Landvernd og Árna Finnsson frá Náttúruverndarsamtökum Íslands.
25.11.2022 20. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Aðildarríkjaþing loftlagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP 27
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund eftirfarandi aðila:
kl. 09:40 Höllu Sigrúnu Sigurðardóttur og Helgu Barðadóttur frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, Benedikt Höskuldsson frá utanríkisráðuneytinu, Nicole Keller og Elvu Rakel Jónsdóttur frá Umhverfisstofnun, Höllu Hrund Logadóttur frá Orkustofnun og Önnu Huldu Ólafsdóttur frá Veðurstofu Íslands.

kl. 10:59. Sigríði Mogensen og Lárus M. K. Ólafsson frá Samtökum iðnaðarins, Kristínu Lindu Árnadóttur og Harald Hallgrímsson frá Landsvirkjun og Kömmu Thordarson og Nótt Thorberg frá Grænvangi.