Hugveita og sviðsmyndagreiningar

Frumkvæðismál (2212050)
Framtíðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
24.01.2023 5. fundur framtíðarnefndar Hugveita og sviðsmyndagreiningar
Samþykkt var einróma að Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Logi Einarsson og Jón Magnússon, deildarstjóri fjárlaga- og greiningardeildar sitji í stýrihópi hugveitu og sviðsmyndagreiningar framtíðarnefndar. Hlutverk stýrihópsins er að hafa eftirlit með framkvæmd verkefnisins. Rætt var um næstu skref verkefnisins.
06.12.2022 4. fundur framtíðarnefndar Hugveita og sviðsmyndagreiningar
Karl Friðriksson og Sævar Kristinsson frá Framtíðarsetri Íslands fóru yfir tillögu sína að fyrirhugaðri vinnu við hugveitu og sviðsmyndagreiningu.