Gervigreind og lýðræði

Frumkvæðismál (2309216)
Framtíðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
19.09.2023 1. fundur framtíðarnefndar Gervigreind og lýðræði
Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar og Þorgeir Ólafsson, fyrrverandi starfsmaður mennta- og menningarmálaráðuneytis voru fulltrúar Íslands í norrænni hugveitu um tækni og lýðræði á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar og fjölluðu þau um gervigreind og lýðræði.