Árangurstengd fjármögnun háskóla

Frumkvæðismál (2309275)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
19.09.2023 1. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Árangurstengd fjármögnun háskóla
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.